15.5.2009 | 21:39
TERKA
hún Terka stækkar og stækkar. Hún er alltaf í stuði og er alltaf jafn hamingju söm. Hún fer í hesthúsin eins oft og hún getur stendur sig eins og hetja þar. Í hesthúsunum hittir hún besta vin sinn oft þar sem heitir Zorro þau leika sér eins og ég veit ekki hvað þar og oft erfitt að slíta þau í sundur vilja leika alltaf meira og meira.
Ég fer að setja fleiri myndir af henni bráðlega svo þið getið séð hvað hún er búin að stækka mikið ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.