Akranes

jæja það er nú mjög langt síðan að við höfum látið heyra í okkur hér. það er búið að vera mikið að gera hjá mér.

Ég er flutt núna á Akranes og finnst mér það bara ótrúlega gaman ég fer á hverjum degi á hundasvæðið að elta fuglana með tvífætlingunum það er svo gaman að elta þessa fugla ég næ þeim reyndar aldrei en það er ekki ætlunin meina þeir garga á mig þegar ég stoppa til að anda þeir vilja alltaf halda áfram að fljúga og ég hlaupa hehehe voða gaman. En þega ég og tvífætlingarnir förum ekki á hundasvæðið þá förum við rétt hjá akrafjallinu hjá hestunum okkar og rétt við girðinguna er lækur :) og það er bara ÆDI því þar busla ég og strauja lækin :D upp og niður þetta er bara GAMAN :) 

þetta er ÆÐISLEGT LÍF

kv Terka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Gaman að heyra frá þér.

Mikið að gera og á fullu.

Hún Embla biður að heilsa.  Hún er fullorðin og farin að stirðna í mjöðmum en afar flott samt.

kveðjur

bjarni

löngu löngu farinní hundana

Bjarni Kjartansson, 2.7.2008 kl. 11:15

2 identicon

Rakst á síðuna fyrir tilviljun. Rosalega ertu sæt schafer stelpa. Ég á eina Rottweiler stelpu og draumurinn er einmitt að eignast shcafer í framtíðinni. Búum svo einmitt líka á Akranesi :)

Þórdís og Kaya (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband