10.7.2008 | 16:25
Akrafjall
Í dag þá fórum við í gönguferð upp á Akrafjall og það var svo gaman að hlaupa upp og niður útsýnið var alveg geggjað. Tvífættlingarnir voru nú lengur en ég að labba þarna upp skil ekki afhverju að þau fóru svona hægt en það kom hjá þeim á endanum stoppuðu þau og tóku myndir þarna uppi svakalega fallegt. En endilega að muna að skrifa í gestabókina mína. tvífætlingunum finnst gaman að fylgjast með hverjir eru að fylgjast með mér að stækka.
ég er oðrin 60 cm á hæð mælt upp að herðakamb og er aðeins 8 mánaða :)
mér gengur voða vel í hundaskólanum þó ég sé nú ekki alveg að vilja að ganga með hæl ég vil alltaf halda áfram og draga tvífætlingana áfram heehehe
kv Terka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2008 | 19:45
Akranes
jæja það er nú mjög langt síðan að við höfum látið heyra í okkur hér. það er búið að vera mikið að gera hjá mér.
Ég er flutt núna á Akranes og finnst mér það bara ótrúlega gaman ég fer á hverjum degi á hundasvæðið að elta fuglana með tvífætlingunum það er svo gaman að elta þessa fugla ég næ þeim reyndar aldrei en það er ekki ætlunin meina þeir garga á mig þegar ég stoppa til að anda þeir vilja alltaf halda áfram að fljúga og ég hlaupa hehehe voða gaman. En þega ég og tvífætlingarnir förum ekki á hundasvæðið þá förum við rétt hjá akrafjallinu hjá hestunum okkar og rétt við girðinguna er lækur :) og það er bara ÆDI því þar busla ég og strauja lækin :D upp og niður þetta er bara GAMAN :)
þetta er ÆÐISLEGT LÍF
kv Terka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)