26.12.2008 | 14:11
Jólin
vá hvað það er langt síðan að maður skrifaði einhvað hér inn :S
Hún Terka er orðin ansi stór stelpa alltaf í stuði og hefur svo gaman af því að lifa að það er bara æði að fylgjast með henni að stækka. þetta eru fyrstu Jólin hennar með okkur og nefið á fullu þegar maður var að elda kalkúninn hún gat ekki beðið eftir að fá í dallinn sinn eftir mat. en þegar af því kom þá fékk hún alveg ljúfeingan mat blandaðan í kornið sitt kalkún og smá sósu líka enda hvarf það oní hana 1 2 og 10 hehe voða gott.
þegar það var verið að undirbúa kvöldið þá var hún svo róleg og algjör engill hún bara slappaði af og fylgdist með öllu sem var að gera svo var hún bara í bólinu sínu og svaf þegar það var verið að opna pakkana.
Um helgina þá er hún að fara vestur með hestana og hlakkar henni mjög mikið til í að hitta þá og einnig að fá að hlaupa um alla sveitina henni finnst það alveg æði.
Jóla kveðja
Terka
Við óskum öllum Gleðileg jól og friðar á nýju ári
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)